Vefsson logo

Félag stjórnenda

Útgefið 2024

Vefsíða jolasveinar.is

Tækni NextJS + Prismic

Fyrra verkefni Vefsons

Áskorun

Félag stjórnenda hafði þörf fyrir nýja, nútímalega vefsíðu sem gæti miðlað upplýsingum til félagsmanna á notendavænan og skilvirkan hátt. Verkefnið fólst í því að hanna og þróa vefsíðu sem endurspeglar fagmennsku og traust félagsins, en um leið einblínir á þægilega upplifun notenda.

Einfalt og snyrtilegt útlit: Við völdum hönnun sem er stílhrein og aðgengileg, með áherslu á skýra uppsetningu og læsileika.

Notendavæn: Við skipulögðum efnið þannig að félagsmenn gætu auðveldlega fundið upplýsingar um réttindi, þjónustu og viðburði.

Nýjasta tækni: Vefsíðan var þróuð með hraða og öryggi í huga, auk þess að vera fullkomlega aðlöguð fyrir notkun á öllum tækjum, hvort sem er á tölvum, spjaldtölvum eða snjallsímum. Viðhaldsauðvelt kerfi: Við innleiddum auðveldan stjórnunarkerfi sem gerir Félagi stjórnenda kleift að uppfæra efni með lágmarks fyrirhöfn.

Verkefnið

Félag stjórnenda er nýtt stéttarfélag sem þjónustar stjórnendur og einyrkja á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi. Þó að félagið sé nýtt er það byggt á traustum grunni, þar sem það varð til við sameiningu fjögurra reynslumikilla félaga. Með þessa reynslu að baki stendur Félag stjórnenda enn sterkar við bakið á stjórnendum og einyrkjum á svæðinu.

Vefurinn er útbúinn leitarvél sem leitar um leið og bókstafur er sleginn. Vefurinn tengist vef STF en Félag stjórnenda er aðildarfélag STF og var settur upp með það í huga að einfalda félagsmönnum í leit að upplýsingum.

Hönnun

Fyrra verkefni Vefsons