Vefsson logo

Vantar þig nýja Vefsíðu?

Vefsson sérhæfir sig í vefsíðugerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Sjá þjónustuleiðir
Fyrra verkefni Vefsons

Afhverju að velja okkur?

Það sem sker okkur frá öðrum vefstofum er fyrst og fremst hagstætt verð án þess að draga úr gæðum vefsíðunnar. Við skrifum hverja einustu línu af kóða sjálf sem gerir síðuna þína hraðari og skilvirkari til að laða að kúnna.
Lesa meira

Tvær hendur að setja pening í krukku fulla af peningum

Betra verð

Við bjóðum upp á hagstæðar, sérhannaðar og sérsmíðaðar vefsíður fyrir fyrirtækið þitt.

Leitarvélabestun

Snjallsíða

Síðan verður sniðin að skjástærðum svo viðskiptavinir geta heimsótt síðuna úr öllum gerðum tækja

Við gerum hraðar vefsíður

Hraðabestun

Með því að nota ekki tól eins og Wordpress einföldum við vefsíðuna og tryggjum hraða

V merki

19.990 kr á mánuði,
6 mánaða binditími.

0kr innborgun fyrir 5 síðna vefsíðu og svo 19.990kr á mánuði eftir það. Ef þú þarft stærri síðu þá finnum við verð eftir stærð síðu og vinnu sem fer í verkefnið.

Þú átt þitt lén og efni. Riftu samning hvenær sem er eftir binditíma án vandræða og vesens.

V merki

Hýsing innifalin

Hýsing er innifalinn í mánaðarlega verðinu.

V merki

Ótakmarkaðar breytingar

Breyttu hverju sem er og það því verður breytt um leið.

V merki

Full þjónusta

Hringdu hvenær sem er með hvað sem þig vantar.

V merki

Vefhönnun og framleiðsla

Yfir 50 tímar hafa farið í hönnun, framleiðslu og prófun.

V merki

90+ Google Page speed

Við getum ná 90-100 stigum á Google Page speed score til að koma okkur ofar í leitarvélum.

V merki

Google Analytics

Við bætum við Google Analytics frítt svo þú getir fylgst með traffíkinni og hvaðan hún kemur.

Viltu frekar staðgreiða?

Við bjóðum einnig upp á staðgreiðslu ef það hentar betur. Við skilum vefsíðunni af okkur í vefumsjónarkerfi ásamt kennslu á kerfinu svo þú ættir að fara leikandi að sjá um vefsíðuna sjálfur.

Þú sérð þá auðveldlega um að setja inn efni og búa til nýjar síður. Sendu okkur línu og við finnum fast verðtilboð eftir umfangi og stærð síðu.