Vefsson logo

Áskrift eða staðgreiðsla?

Við bjóðum upp á tvær þjónustuleiðir, áskrift og staðgreiðslu. Neðar á síðunni koma fram meiri upplýsingar um þjónustuleiðirnar. Öll verð eru án virðisaukaskatts. Ef vefsíðan þín er stærri finnum við fast verð fyrir þína vefsíðu.

Áskrift

Vinsælast

19.990kr / á mánuði

6 mánaða binditími

V merki

5 síðna vefsíða

V merki

Hýsing innifalin

V merki

Ótakmarkaðar breytingar

V merki

Lífstíðar endurbætur

V merki

Þjónusta alla daga

Staðgreiðsla

Vinsælast

Tilboð

+ 3990kr á mánuði í hýsingu

V merki

Eigið vefumsjónarkerfi

V merki

Auðvelt að breyta efni á síðu sjálf/ur

V merki

Fast verð eftir stærð vefsíðu

Ásrift

Það er eitt að kaupa vefsíðu og svo er annað að halda þeim uppi. Vefsíður og það sem skiptir máli til að halda þeim ofarlega á leitarsíðum er sífellt að breytast. Hannanir vefsíðna breytast líka með tímanum og mikilvægt er að vefsíðan þín verði ekki eftir. Vefsíður þurfa einnig að vera aðgengilegar úr öllum tækjum fyrir alla notendur.

Við fylgjumst vel með nýjustu stöðlum og bjóðum upp á lífstíðarendurbætur svo síðan verði aldrei úrelt og haldist í takt við tímann.

Tölva og málningarbursti

Uppfærslur á hönnun

Er hönnunin orðin úrelt?
Villtu nýja hönnun?
Engar áhyggjur, við endurbyggjum vefsíðuna þér að kostnaðarlausu.

Hjólastóla merki

Aðgengi fyrir alla

Aðgengisstaðlar breytast sífellu og mikilvægt að vefsíðan sé aðgengileg í öllum gerðum tækja.

gluggi með leitarvél

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun er síbreytileg en við höldum þinni vefsíðu í takt við nýjustu breytingar.

Google logo

Google Prófill

Við hjálpum þér að sjá um Google fyrirtækja prófílinn þinn svo þú sért sjáanlegri allstaðar.

Staðgreiðsla

Með staðgreiðslu þá kaupir þú vefsíðuna og sérð svo um hana sjálf/ur. Vefsíðan er tengd við vefumsjónarkerfi sem auðvelt er að læra á. Þú setur svo inn efnið þitt inn á síðuna gegnum vefumsjónarkerfið. Verð eru mismunandi eftir stærð og umfangi, sendu okkur línu og við finnum fast verð fyrir þína vefsíðu.

Tvær hendur að setja pening í krukku fulla af peningum

Betra verð

Vefsson býður upp á hagstæðar, sérhannaðar og sérsmíðaðar vefsíður fyrir fyrirtækið þitt.

Leitarvélabestun

Snjallsíða

Síðan verður sniðin að skjástærðum svo viðskiptavinir geta heimsótt síðuna úr öllum gerðum tækja.

Við gerum hraðar vefsíður

Hraðabestun

Með því að nota ekki tól eins og Wordpress einföldum við vefsíðuna og tryggjum hraða.