Vefsson logo

Jarðvinna.is

Útgefið 2025

Vefsíða jardvinna.is

Tækni NextJS + Prismic

Fyrra verkefni Vefsons

Áskorun

Jarðvinna.is, öflugt fyrirtæki sem sérhæfir sig í almennri jarðvinnu, leitaði til okkar til að fá sérsniðna og áreiðanlega vefsíðu sem endurspeglar fagmennsku og þjónustu þeirra.

Hönnun og þróun frá grunni: Við hönnuðum og kóðuðum vefinn frá grunni með áherslu á sterka ásýnd, skýra framsetningu á þjónustu og þægilega notkun á öllum tækjum.

Snjallsíða: Nýja vefsíðan er þróuð með hraða, öryggi og fullkominni aðlögun fyrir bæði tölvur og snjalltæki.

Tölvupóstar fyrir starfsmenn: Við útbjuggum netföng fyrir alla starfsmenn undir léninu jardvinna.is, sem eykur fagmennsku og einfaldar samskipti við viðskiptavini.

Notendavænn: Vefurinn er hannaður með þarfir viðskiptavina í huga – auðvelt að óska eftir tilboðum, skoða þjónustu og hafa samband.

Hönnun

Fyrra verkefni Vefsons