Klettabær

Áskorun
Klettabær leitaði til okkar en síðan þeirra hafði dottið niður. Þau vildu halda í útlit fyrri síðu og með hjálp waybackmachine.org gátum við séð nákvæmlega hvernig síðan leit út áður en hún datt niður.
Teikningar: Vefurinn er skreyttur með teikningum sem við höfðum upp á og gátum nýtt aftur.
Snjallsíða: Nýja vefsíðan er þróuð með hraða, öryggi og fullkominni aðlögun fyrir bæði tölvur og snjalltæki.
Auðvelda umsjón: Við innleiddum notendavænt kerfi sem gerir félaginu kleift að halda efni síðu sinnar uppfærðu með lágmarks fyrirhöfn.
Hönnun
