Vefsson logo

Radix Rótfyllingar

Radix rótfyllingar er tannlæknastofa sem sérhæfir sig í rótfyllingum. Þau voru með vef fyrir sem var kominn til ára sinna og vildu fríska upp á vefsíðuna sína. Markmiðið var einföld ‘minimalisk’ vefsíða sem miðlar upplýsingum á einfaldan og skýran hátt til notenda.
Vefsson sá um hönnum og framleiðslu vefsins.

Útgefið 2024

Vefsíða rotfyllingar.is

Fyrra verkefni Vefsons